thjodmal.is
Getur gagnslaus skólaganga verið eftirsóknarverð?
Í bók sem kom út í janúar á þessu ári fjallar Bryan Caplan, prófessor í hagfræði við George Mason University, um gagnsemi, eða öllu heldur gagnsleysi, skólagöngu. Niðurstaða hans er í stuttu máli a…