Greinar eftir Arnar Þór Jónsson

Staða lýðveldis og fullveldis á Íslandi

Á síðustu misserum hefur atburðarás á vettvangi EES og Mannréttindadómstóls Evrópu kallað gjörningaveður yfir íslenskan rétt. Þetta hefur leitt til þess að lögfræðingar virðast margir hverjir hafa tapað áttum og misst sjónar á grunnviðmiðum íslensks réttar um lýðræði, fullveldi, valdtemprun o.fl. Þegar íslenska…


Sjálfstæðisbaráttan nýja?

Með fullgildingu EES-samningsins 1993 undirgekkst íslenska ríkið nýja skipan mála varðandi regluverk og innleiðingu erlendra reglna. Grein þessi er rituð með skírskotun til þess áhrifaleysis sem framkvæmd EES-samningsins hefur opinberað í tilviki Íslands. Að mati höfundar eru álitamál sem tengjast stöðu íslenskrar löggjafar…


Lýðræðisleg stjórnskipun setur embættisvaldinu skorður

Lýðræðið byggir á skýrri hugmynd sem allir geta skilið. Samkvæmt henni er valdið í höndum kjósenda. Grunnhugmyndin er því sú að borgararnir sjálfir taki þátt í stjórn landsins og stýri því annað hvort sjálfir (með beinu lýðræði) eða með því að kjósa fulltrúa…