Greinar eftir Ásdís Kristjánsdóttir

Framlög til heilbrigðismála í alþjóðlegum samanburði

Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins. Þegar heilbrigðismál eru til umræðu á Íslandi er margoft gripið til þess ráðs að meta árangur eða gæði þjónustunnar út frá fjárframlagi hins opinbera. Þannig er ítrekað bent á að útgjöld hins opinbera til heilbrigðismála, sem hlutfall…


Tíu árum síðar

Kreppan mikla á þriðja áratugnum er almennt talin vera versta efnahagskreppan í nútíma hagsögu. Kom þar hvoru tveggja til að margir bankar urðu gjaldþrota og verulegur samdráttur átti sér stað í heimsbúskapnum. Fjármálakreppan sem hófst um mitt ár 2007 hefur oft verið nefnd…


Í ljósi sögunnar

Efnahagsleg staða Íslands hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum árum og hefur íslenskt hagkerfi sjaldan staðið á traustari grunni. Frá því efnahagsbatinn hófst í ársbyrjun 2011 hefur hagvöxtur verið að mestu leyti drifinn áfram af útflutningsgreinum. Fjármagnshöft sem voru hér við lýði í rúm…