Greinar eftir Björn Bjarnason

Frá einni krísu til annarrar – án sannfæringar

Vegna ákvörðunar Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í lok júlí og byrjun ágúst 2015 um að banna innflutning á fiski frá Íslandi og eyðileggja vestræn matvæli í beinni útsendingu urðu líflegar umræður um samskipti íslenskra og rússneskra stjórnvalda. Því var haldið fram að ákvörðun Gunnars…