Greinar eftir Björn Jón Bragason

Mikil örlagasaga

Bækurnar um heimsmeistaraeinvígið í skák 1972 eru víst orðnar um 150 talsins og von að menn spyrji hvort nokkru sé að bæta við allan þann fróðleik. Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur veltir þessu sama upp í bók sinni Einvígi allra tíma sem kom út…



Maríusystur í Darmstadt

Eina septembernótt árið 1944 var miðborg Darmstadt í Þýskalandi nánast jöfnuð við jörðu í sprengjuregni sem varð að minnsta kosti 11 þúsund borgarbúum að aldurtila. En gereyðilegging borgarinnar markaði líka nýtt upphaf. Tvær ungar konur í Darmstadt, dr. Klara Schlink og Erika Madauss,…


Ríki meðal ríkja, þjóð meðal þjóða

Afi minn veiktist í spænsku veikinni en náði blessunarlega fullum bata og kenndi sér vart meins eftir það. Mér eru minnisstæðar sögur sem hann sagði mér frá árinu 1918, frostavetrinum mikla, Kötlugosinu og síðast en ekki síst þeim viðburði þegar Ísland varð sjálfstætt,…


Gleymum ekki fórnarlömbum kommúnismans

Í vetur sem leið sinnti ég lítilsháttar forfallakennslu í mannkynssögu við Verslunarskóla Íslands. Þannig hitti á að ég þurfti einkum og sér í lagi að útlista kenningar kommúnista fyrir nemendum og segja þeim sögu Sovétríkjanna og annarra sósíalískra ríkja. Í þeirri kennslubók sem…