Berlínarmúrinn og endir sögunnar
Í ágústmánuði 1986, þegar liðinn var aldarfjórðungur frá því að bygging Berlínarmúrsins hófst, óraði engan fyrir því að saga hans yrði senn öll. Þýskalandi var skipt milli Bandamanna eftir seinni heimsstyrjöldina, vesturhlutinn var undir stjórn Bandaríkjamanna, Breta og Frakka, austurhlutinn undir stjórn Sovétríkjanna….