Greinar eftir Gísli Freyr Valdórsson

Tíu hlutir sem unnendur vindla þurfa að vita

Það er mikið ferli sem á sér stað áður en maður á þess kost að klippa, kveikja í og reykja uppáhaldsvindilinn sinn. Vindlaheimurinn er aftur á móti fullur af fjölbreyttum valkostum, stundum misvísandi skilaboðum og enn fleiri skoðunum um það hvað er góður…


Hvers virði er stöðugleikinn?

Þegar stofnað var til núverandi ríkisstjórnar­samstarfs töluðu allir formenn stjórnar­flokkanna um að þetta yrði ríkisstjórn stöðugleikans. Það var svo sem auðveld söluvara þegar verið var að teygja sig yfir hægri og vinstri ás stjórnmálanna, með Framsókn í eftirdragi, og þá sérstaklega í hita…


Ofurtrú á ríkisvaldinu

Það hillir undir að hægt verði að fjalla um eitthvað annað en kórónuveirufaraldurinn, afleiðingar hans og áhrif, þegar rætt er um stjórnmál og önnur þjóðfélagsmál. Þrátt fyrir klúðrið við að útvega bóluefni í tæka tíð – sem heilbrigðisráðherra ber ábyrgð á en axlar…


Hver dró stutta stráið í stjórnarsamstarfinu?

Síðastliðið vor samþykkti Alþingi frumvarp forsætisráðherra sem takmarkar heimildir um kaup og sölu á jörðum hér á landi. Bóndinn sem er búinn að leggja ævistarf sitt í búskap má þannig ekki selja jörðina hverjum sem er, heldur þurfa hluteigandi aðilar nú að biðla…


Sigurtáknið sem vindillinn er

Í samræmi við 7. gr. laga um tóbaksvarnir (6/2002) er rétt að vara sérstaklega við skaðsemi þeirra tegunda sem hér er fjallað um. Samkvæmt íslenskum lögum má fjalla um einstakar áfengistegundir en ekki um einstakar vindlategundir, nema þá sérstaklega til að vara við…


Kalda hagkerfið borgar ekki lengi fyrir rekstur ríkisins

Ríkisstjórnin er ekki í öfundsverðri stöðu þegar kemur að því að eiga við heimsfaraldurinn sem nú geisar. Eitt helsta hlutverk ríkisins er að tryggja öryggi borgaranna og þegar að steðjar vágestur, hvort sem það er her eða faraldur, ber því að gera það…


Dýri kunnáttumaðurinn og réttarkerfi tilfinninganna

Við kaup olíufélagsins N1 á verslunarkeðjunni Festi gerðu stjórnendur félagsins sátt við Samkeppniseftirlitið, í þeim tilgangi að klára viðskiptin. Til að fylgjast með því að ­skilyrðum í þeirri sátt yrði fylgt eftir var ­skipaður sérstakur kunnáttumaður til verksins. Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins, greindi frá…


Silfur Egils er í sögumanninum

Fyrir nokkrum árum var ég staddur á Siglufirði með fjölskyldunni. Við dvöldum þá á Akureyri og ákváðum að gera okkur dagsferð norður á Ólafsfjörð (hvaðan ég á ættir að rekja) og í framhaldinu keyra í fyrsta sinn í gegnum Héðinsfjarðargöng á Siglufjörð. Eins…


Töluverður munur á skattastefnu nú og áður

Alla jafna fer ekki fram mikil umræða um tekjuskattskerfið, sem er auðvitað galli enda greiða flestir um 35-45% launa sinna í tekjuskatt og útsvar. Tekjuskattskerfið er þannig úr garði gert að flestir launamenn hafa litla tilfinningu fyrir því hversu mikið þeir greiða í…


Mikilvægi eftir-hrunssagna

Á liðnum áratug hafa verið skrifaðar nokkrar bækur um fall fjármálakerfisins haustið 2008 og aðdraganda þess, hrunið eins og við þekkjum það í daglegu tali. Eðli málsins samkvæmt eru þær misgóðar, sumar gefa ágæta mynd af því sem gerðist, atburðarásinni, hver gerði hvað…