Fall múrsins – og sigur kommúnismans?
Á jóladag árið 1989 stjórnaði Leonard Bernstein níundu sinfóníu Beethovens í gamla konunglega leikhúsinu í Austur-Berlín í tilefni af falli Berlínarmúrsins, sem átt hafði sér stað flestum að óvörum rúmum mánuði fyrr. Nú þegar liðlega 30 ár eru liðin frá þessum merka atburði…