Svik og vanhæfni
Þegar litið er yfir sögu íslenskra fjölmiðla síðustu tuttugu árin eða svo kemur orðið varnarbarátta fyrst upp í hugann. Segja má að allan þennan tíma hafi íslenskir fjölmiðlar barist við vaxandi uppdráttarsýki sem að mestu byggist á minnkandi útbreiðslu, fallandi tekjum og þverrandi…