Greinar eftir Þjóðmál

„Nú er tími til að horfa fram á veginn“

Dr. Eamonn Butler, framkvæmdastjóri Adam Smith-stofnunarinnar í London, var aðalgestur á ársfundi Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var um miðjan apríl. Í ávarpi sínu fjallaði Butler m.a. um mikilvægi frjálsra markaða, lágra skatta og stöðugra gjaldmiðla. Í samtali við Gísla Frey Valdórsson, ritstjóra Þjóðmála,…


Sumarhefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út. Blaðinu verður nú dreift til áskrifenda en auk þess er það til sölu í verslunum Eymundsson. Að venju er blaðið fullt af góðu efni, vönduðum greinum og söguskýringum, bókarýni og fleira. Hægt er að gerast áskrifandi með því…


Trump er svartur svanur

Tom G. Palmer, fræðimaður hjá Cato-hugveitunni í Bandaríkjunum og varaformaður stjórnar Atlas Network-stofnunarinnar, hefur í rúm 40 talað fyrir frjálshyggju og klassísku frjálslyndi víða um heim. Hann hefur skrifað bækur um efnið, kennt í háskólum og ferðast víða um heim til að tala…


Í tilefni af flutningi sendiráðs til Jerúsalem

Í tilefni af yfirlýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta 6. desember 2017 um að bandaríska sendiráðið í Ísrael yrði flutt til Jerúsalem (fyrir árslok 2019) birtist meðfylgjandi grein eftir Lone Nørgaard, lektor, cand. mag og Torben Hansen sagnfræðing á dönsku vefsíðunni altinget.dk 7. janúar 2018….


Vorhefti Þjóðmála er komið út

Vorhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda á næstu dögum. Auk þess er tölublaðið selt í verslunum Pennans/Eymundsson. Eins og áður er ritið fullt af áhugaverðu efni. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, fjallar um átaksverkefni ríkisins og…


Reykjavík: Stækkandi kerfi í boði vinstri manna

Reykjavíkurborg hefur hafnað því að Hjálpræðisherinn fái ókeypis lóð undir nýtt húsnæði sitt í Reykjavík, þrátt fyrir að hafa árið 2013 afhent Félagi múslima á Íslandi lóð undir mosku í Sogamýri árið 2006 og Ásatrúarfélaginu lóð undir hof í Öskjuhlíð árið 2006. S….


Vetrarhefti Þjóðmála er komið út

Vetrarhefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda á næstu dögum. Auk þess er tölublaðið selt í verslunum Pennans/Eymundsson. Eins og áður er ritið fullt af áhugaverðu efni. Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, fjallar um mikilvægi erlendra fjárfestinga fyrir íslenskt hagkerfi. Vilhjálmur…


Hausthefti Þjóðmála er komið út

Hausthefti Þjóðmála er komið út og verður dreift til áskrifenda. Auk þess er tölublaðið selt í verslunum Pennans/Eymundsson. Eins og áður er ritið fullt af áhugaverðu efni. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, fjallar um samkeppnishæfni Íslands, mikilvægi þess að stjórnvöld setji sér skýr markmið…


„Út á landi er fullt af fólki sem á ekki tölvu“

Það vakti athygli á síðasta ári þegar þáttastjórnandi á RÚV velti því upp hvort það væri ekki bara betra fyrir íbúa Fjarðarbyggðar að flytja til Reykjavíkur í stað þess að byggja snjóflóðavarnir á svæðinu. Í afsökunarbeiðni sinni velti hann því síðan fyrir sér…


Gömul lofræða um ógnarstjórn Kim Il Sung

Íslenskir sósíalistar hafa í áratugi sungið lofræður um sósíalistastjórnir annarra ríkja. Nægir þar að nefna Kína, Kúbu, Sovétríkin sálugu, Venesúela og loks Norður Kóreu. Í öllum þessum ríkjum hefur sósíalisminn leitt af sér eintómar hörmungar fyrir almenning og dregið tugi milljóna manns til…