Meginmál

Sparnaðarhugmynd fyrir ríkisvaldið

Geir Ágústsson Fjöldi nefnda, starfshópa og verkefnastjórna innan hins opinbera er gríðarlegur. Að sumu leyti er það skiljanlegt. Þingmenn eru oft að fást við flókin mál sem erfitt er að taka afstöðu til og þá er auðvitað leitað ráðgjafar frá öðrum sem þekkja…


Aðför RÚV að Sigmundi Davíð

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, heldur því fram að Ríkisútvarpið hafi skipulagt aðför að Sigmundir Davíð Gunnlaugssyni, fyrrverandi forsætisráðherra. RÚV hafi nýtt sér almennt vantraust til stjórnmálanna og búið til til atburðarás sem leiddi til afsagnar forsætisráherra 5. apríl síðastliðinn. Þetta kemur fram í…


Atlagan að séreignastefnunni

Séreignastefnan og fjárhagslegt sjálfstæði einstaklinganna eru hornsteinar borgaralegs samfélags. Þetta vita sósíalistar og þess vegna eru þeir á móti séreignastefnunni og hafa engan skilning á löngun einstaklinganna að standa á eigin fótum með því að tryggja fjárhagslegt sjálfstæði sitt og sinna. Borgarfulltrúi Samfylkingar…


Hugmyndafræði fyrirgreiðslu og forréttinda – klíkukapítalismi

Ritstjórnarbréf Þjóðmála Þeir horfa hreyknir í linsur myndavélanna – nýbúnir að undirrita enn einn ívilnunarsamninginn. Þeir eru sannfærðir um að með samningnum hafi verið unnið gott verk, atvinnutækifærum fjölgað og styrkari stoðum rennt undir fjölbreytileika atvinn-ulífsins. En brosandi stjórnmálamennirnir eru hvorki fulltrúar skynsamlegrar…


Adolf Hitler og Recep Tayyip Erdogan

Jón Magnússon Þann 31.október 1934 kvað Hæstiréttur Íslands upp dóm í máli valdsstjórnarinnar gegn Þórbergi Þórðarsyni rithöfundi og dæmdi hann í 200 króna sekt fyrir þá landráðasök, að hafa móðgað kanslara Þýskalands, Adolf Hitler með því að kalla hann blóðhund. Þáverandi dómsmálaráðherra höfðaði…


Bland í poka og glötuð tækifæri

Geir Ágústsson Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið birt. Hún er bland í poka. Sumt er gott og annað ekki eða svo sýnist mér í fljótu bragði. Sumt leiðir til hærri byrði á herðar skattgreiðenda en annað síður. Mér sýnist ríkisstjórnin ætla að missa af…


Klisjur, frasar og umbúðastjórnmál „umbótaaflanna“

Óli Björn Kárason Fulltrúar vinstri flokkanna sem mynda meirihluta borgarstjórnar boðuðu til málfundar síðastliðinn laugardag í Iðnó að frumkvæði Magnúsar Orra Schram, sem sækist eftir að verða formaður Samfylkingarinnar. Ræddir voru möguleikar til „samvinnu umbótaaflanna á næsta kjörtímabili,“ eins og sagði í fundarboði….


Framganga fjölmiðlafólks harðlega gagnrýnd

Framganga fjölmiðlafólks á blaðamannafundi Ólafs Ragnar Grímssonar síðastliðinn mánudag, sætir harðri gagnrýni. Á fundinum tilkynnti forsetinn að hann hefði ákveðið að sækjast eftir endurkjöri í embættið í júní næstkomandi. Andrés Magnússon, blaðamaður og fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins, gagnrýnir atgangshörkuna í fjölmiðlarýni sem birtist í dag,…


Umbótaöfl eða hreinræktaðir vinstri flokkar?

Hópur áhrifafólks innan vinstri flokkanna hefur boðað til fundar á laugardag til að ræða „möguleika til samvinnu umbótaaflanna á næsta kjörtímabili,“ eins og segir í fundarboði. Samkvæmt nýjustu könnun Gallup eru flokkarnir með um 63% fylgi. Fundurinn verður í Iðnó og undir stjórn…


Hvað með hvalreka fyrir alla?

Geir Ágústsson Af einhverjum ástæðum hafa yfirvöld beint eða óbeint lagt mikla áherslu á að á Íslandi sé framleitt mikið af afþreyingu. Já, afþreyingu sem hjálpar fólki að losna við frítímann sinn yfir einhverju áhorfi eða tölvuleikjaspilun. Afþreyingariðnaðurinn á Íslandi nýtur endurgreiðslna, skattaívilnana…