Meginmál

Loforð um félagslegt réttlæti, siðbót, opna stjórnsýslu og aukið gagnsæi

Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna, undir forsæti Jóhönnu Sigurðardóttur, stundaði baktjaldamakk við umsókn að Evrópusambandinu, ætlaði að breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu með samningum fyrir luktum dyrum. Þetta er dómur Árna Páls Árnasonar, formanns Samfylkingarinnar og áður ráðherra í sömu ríkisstjórn. Dóminn felldi Árni Páll í…


Hagsmunaskráning: Takmörkuð og villandi mynd

Óli Björn Kárason Krafan um að stjórnmálamenn geri grein fyrir fjárhagslegum hagsmunum sem kunna að hafa áhrif á framgöngu þeirra og ákvarðanir, er eðlileg og nauðsynleg til að koma í veg fyrir tortryggni og árekstra. Um þetta virðast flestir sammála. Ágreiningurinn er um…


Stjórnarskrá sem virkar – vanhugsað ef henni verður umbylt

Atburðarás í íslenskum stjórnmálum síðustu daga sýnir „að gildandi stjórnskipun landsins sé reist á traustum grunni og að vanhugsað væri að umbylta stjórnarskrá lýðveldisins frá árinu 1944“. Þetta er mat Helga Áss Grétarssonar, dósents við Lagadeild Háskóla Íslands. Í grein sem Helgi Áss…


Aflandsfélög og skattaframtöl stjórnmálamanna

Jón Magnússon Forsætisráðherra Breta átti ekki reikning í skattaskjóli eins og eiginkona Sigmundar Davíðs, Bjarni Benediktsson og Ólöf Norðdal. Þó David Cameron hafi ekki átt persónulega reikninga í skattaskjóli þá fannst honum samt nauðsynlegt að birta allar upplýsingar sem máli skipta um varðandi…


Ríkisvald og bankarekstur

Geir Ágústsson Stjórnmálamenn telja sig gjarnan vita betur en aðrir hvað er öðrum fyrir bestu. Þess vegna vilja þeir að ríkisvaldið eigi banka – sem flesta og sem lengst. Þetta er að hluta til skiljanleg afstaða. Ríkisvaldið veldur miklum usla með því að…


Svavarsskjólinu að ljúka

Sigurður Már Jónsson Fyrir stuttu birtust útreikningar dr. Hersirs Sigurgeirssonar á Vísindavefnum um kostnaðinn af Icesave-samningi þeim sem kenndur hefur verið við Svavar Gestsson. Hersir reiknaði út að eftirstöðvar Svavars-samningsins til greiðslu úr ríkissjóði, miðað við 100% heimtur höfuðstóls úr þrotabúi Landsbankans, næmu…


Hugsjónir í stað hálfvelgju

Ritstjórnarbréf „Grundvöllur stefnu þess er fullkomið frelsi þjóðar og einstaklings, séreign og jafnréttur allra þjóðfélagsborgara.“ Þetta lýstu ungir hugsjónamenn í Heimdalli, sannfæringu sinni á félagfundi í febrúar 1931 – fyrir rétt 85 árum. Á fundinum var samþykkt sjálfstæð og sérstök stefnuskrá fyrir Heimdall…


Íhaldsmaðurinn með blæðandi hjarta

Óli Björn Kárason Repúblikanar eru margir áhyggjufullir. Þeir óttast að bandarískir kjósendur neiti þeim um lyklavöldin að Hvíta húsinu enn einu sinni. Þeir hafa ástæðu til að hafa áhyggjur. Fyrir hálfu ári var gert góðlátlegt grín að Donald Trump – kjaftfora auðmanninum sem…


Þjóðmál: Nýtt hefti komið út

Nýtt hefti Þjóðmála er komið út og er efni þess fjölbreytt að vanda. Björn Bjarnason skrifar um vettvang stjórnmálanna, þar á með um tilraunir til að umbylta stjórnarskránni. Þá beinir Björn athyglinni að Pírötum en Birgitta Jónsdóttir sagði skilið við Hreyfinguna, eftir að…