Meginmál

Sýnishorn af því sem koma skal

Óli Björn Kárason Borgarbúar og aðrir landsmenn, hafa fengið góða innsýn í hvernig Píratar, Björt framtíð, Vinstri-grænir og Samfylkingin standa að ákvörðunum og afgreiðslu mála. Að þessu sinni í borgarstjórn en engin ástæða er til að ætla að verklagið verði með öðrum hætti…Röng, letjandi og rotin skilaboð

Óli Björn Kárason Með aðgerðum eða aðgerðaleysi senda stjórnvöld – ríkiskerfið, ríkisfyrirtæki, embættismenn, eftirlitsstofnanir, sveitarfélög og ráðherrar – út skilaboð til borgaranna. Skilaboðin geta haft mikil áhrif á hegðun einstaklinga og starfsemi fyrirtækja og félaga. Skilaboðin geta verið hvetjandi og aukið bjartsýni en…


Ærslagangur yfirboða og „samsæri gegn skattgreiðendum“

Óli Björn Kárason Adam Smith skrifaði í Auðlegð þjóðanna 1776: „Fólk, sem stundar sömu atvinnugrein, fer sjaldan hvert á annars fund, jafnvel sér til skemmtunar og afþreyingar, svo að samræður þess endi ekki í samsæri gegn almenningi eða einhverju ráðabruggi um að hækka…


Ísland í 14. sæti frelsisvísitölunnar – neðst Norðurlandanna

Danmörk, Svíþjóð og Noregur raða sér í þrjú efstu sætin yfir mesta frelsi einstaklinga samkvæmt frelsisvísitölu þriggja hugveitna. Ísland er í sjöunda sæti. Efnahagslegt frelsi er hins vegar talið mest í Hong Kong, Singapore og á Nýja-Sjálandi. Finnland er efst Norðurlandanna í tíunda…


Kosningamálið 2017: Heilbrigðiskerfið

Óli Björn Kárason Að öllu óbreyttu verður gengið til alþingiskosninga vorið 2017. Í aðdraganda kosninganna verður tekist á um efnahagsmál og um stefnuna í ríkisfjármálum og þar með um skatta. Einhverjir munu líklega telja það til vinsælda fallið að grafa undan fiskveiðistjórnarkerfinu, aðrir…