ÞRÖSTUR

Vilhjálmur, Illugi og Birna Þórðar sameinast

Hvað eiga Vilhjálmur Þorsteinsson, athafnamaður, eigandi félaga í skattaskjólum og fyrrverandi gjaldkerfi Samfylkingarinnar, Illugi Jökulsson, rithöfundur og dagskrárgerðarmaður á Ríkisútvarpinu og Birna Þórðardóttir, leiðsögumaður og fjölmiðlakona, sameiginlegt? Fátt varð um svör hjá Þresti. Spyrjandinn lagði þá fram mynd sem var tekinn í gær…


Hagsmunaskráning stjórnlagaráðs og Vilhjálmur Þorsteinsson

Vilhjálmur Þorsteinsson, sem neyddist til að segja af sér sem gjaldkeri Samfylkingarinnar vegna aflandseigna, var einn þeirra sem sat í stjórnlagaráði sem samdi tillögur að nýrri stjórnarskrá. Síðastliðinn sunnudag bloggar hann um „nýju stjórnarskránna“ og atburði síðustu viku þegar forsætisráðherra ákvað að segja…


Kallar eftir afsögn „áhrifamanns“

„Ég veit ekki til þess að neinn trúnaðarmaður í Samfylkingunni sé í þeim aðstæðum. En það liggur í augum uppi að slíkt er ekki samrýmanlegt trúnaðarstörfum fyrir Samfylkinguna.“ Þannig svaraði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, spurningu blaðamanns mbl.is,  um hvort hann viti til þess að áhrifamaður innan…


Helgi hættir og Hringbraut sögð til sölu

Þröstur var spurður eftirfarandi spurningar: Er það tilviljun að um leið og Helgi Magnússon yfirgefur stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna, skuli þau boð látin út ganga að sjónvarpsstöðin Hringbraut sé til sölu? Þröstur var ekki klár á hvernig þetta tvennt tengdist og spurði af hverju…


Embætti forseta verði pólitískt

Margir vinstri menn hafa lengi gengið með forsetann „í maganum“ enda líta þeir svo á að embætti forseta Íslands sé pólitískt valdaembætti sem eigi að nýta til hrinda hugsjónum vinstri manna í framkvæmd. Þröstur sér ekki annað en að þetta viðhorf þeirra gangi þvert…


Hver verður þá varaformaður VG?

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er að hugleiða framboð til forseta en hún virðist njóta töluverðs stuðnings samkvæmt könnun MMR fyrir Stundina. Þröstur er því að velta því fyrir sér hver taki við varaformennsku flokksins af Birni Val Gíslasyni sem augljóslega verður formaður…


Leki er skilyrði gagnsæis

Nú hefur það fengist staðfest. Píratar eru fylgjandi gagnsæi að undangengnum leka. Þetta staðfesti Helgi Hrafn Gunnarsson, sem mun með réttu bera titilinn kapteinn [sem Birgitta hefur lofað að nota ekki] á Alþingi síðastliðinn þriðjudag. Þröstur er ánægður með að þetta skuli vera…


Píratar krafðir svara

Líkt og fleiri hefur Þröstur átt erfitt með að átta sig á stefnu Pírata í einstökum málum. Þannig stóð Þröstur í þeirri trú að sjóræningjarnir vildu taka upp borgaralaun en því mótmælir Birgitta Jónsdóttir, sem er þinglýstur eigandi Pírata. Engu skiptir þótt hún…


Þrömmum aftur til Keflavíkur

Þröstur dáðist alltaf af dugmiklum og róttækum vinstri mönnum sem þrömmuðu syngjandi einu sinni á ári, með mótmælaskilti milli Reykjavíkur og Keflavíkur. „Ísland úr Nató – herinn burt“, hljómaði hátt og skýrt. Oft mun hafa verið gaman meðal göngumanna en eftir því sem…


Í klípu með stefnumálin

Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að innan flokksins sé eftirspurn eftir því að „opinber umræða snúist um stefnu flokksins, jafnaðarstefnuna, en ekki stöðu formannsins“. Í pistli sem birtist á vefritinu Herðubreið dregur þingmaðurinn fram helstu stefnumál flokksins og koma þau fæstum á óvart:…