Karl Marx og marxismi tvö hundruð ára

Vofa gengur enn ljósum logum um heiminn, vofa Karls Marx. Maðurinn sem var faðir alræðiskommúnisma tuttugustu aldar, skrifaði leiðarvísi um alræðisríki byggt á grunni byltingar og fjöldamorða og átti hugmyndina að hörmulegri sósíalískri miðstýringu fæddist 5. maí 1818 í borginni Trier í Þýskalandi….


Ein magnaðasta björgunaraðgerð sögunnar

Ég hafði beðið með nokkurri eftirvæntingu eftir kvikmyndinni Sjö dagar í Entebbe (e. 7 Days in Entebbe), sem frumsýnd var hér á landi í maí. Myndin segir frá einni merkilegustu björgunaraðgerð sögunnar, þegar sérsveitir ísraelska hersins björguðu 102 gíslum (flestir ísraelskir ríkisborgarar) úr…


Hafa ekki mikla trú á eigin málstað

Fyrirhuguð útganga Bretlands úr Evrópusambandinu undirstrikar ýmislegt sem vitað var fyrir og margoft hefur verið bent á í umræðum um Evrópumálin hér á landi. Ekki sízt þá staðreynd að ekki er beinlínis hlaupið út úr sambandinu þegar einu sinni er komið þangað inn….


Að axla ábyrgð á eigin lífi

Fáir hugsuðir á Vesturlöndum hafa valdið meiri deilum á síðustu misserum en kanadíski sálfræðingurinn Jordan Peterson. Hann er klínískur sálfræðingur og prófessor við University of Toronto en metsölubók hans 12 Lífsreglur – Mótefni við glundroða (12 Rules for Life: An Antidote to Chaos)…


Afnemum tekjuskattskerfið í núverandi mynd

Vinstristjórnin sem tók við völdum árið 2009 náði litlum árangri í helstu stefnumálum sínum – sem betur fer. Henni tókst ekki að koma Íslandi inn í Evrópusambandið, henni tókst ekki að eyðileggja það góða fiskveiðistjórnunarkerfi sem við búum við og henni tókst ekki…


Venesúela – hungur í boði hugmyndafræði

Það er orðið nokkuð langt síðan jákvæðar fréttir hafa borist frá Venesúela. Nafn þessa eitt sinn ríkasta lands Suður-Ameríku kemst nú aðeins í fréttir þegar aðþrengdir borgarar efna til mótmæla gegn stjórnlyndu yfirvaldi sem sífellt þokast nær alræði. Hungur og sjúkdómar hrjá fólkið…



Störfin sem hurfu

Árlega liggja álagningarskrár einstaklinga öllum opnar þar sem hnýsið fólk fær tækifæri til að skoða launatekjur samborgara sinna sér til gamans. Álagningarskrár liggja þó aðeins opnar í um tvær vikur en lifa þó lengur í hinum svokölluðum tekjublöðum sem gefin eru út samhliða….


Hefur ferðaþjónustan náð flughæð?

Það má líkja framgangi ferðaþjónustunnar undanfarin ár við flugvél á flugi, sem vegna ókyrrðar, sem varð við efnahagshrunið og þau skilyrði sem þá sköpuðust, fékk heimild til hækkunar á flughæð. Flugið fram að þeim tíma hafði verið nokkuð stöðugt, en hugsanlega var hækkunarheimildin…


Borgaralegt hugrekki

Í byrjun nóvembermánaðar 2017 kom út bókin Með lognið í fangið – Um afglöp Hæstaréttar eftir hrun eftir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmann. Höfund þarf væntanlega ekki að kynna sérstaklega fyrir lesendum Þjóðmála, svo mjög sem hann hefur látið til sín taka á vettvangi…