Hvernig kommúnismi varð að sjúkdómnum sem hann reyndi að lækna

Eftir Richard M. Ebeling. Frá róttækum byltingarmönnum að forréttindaskriffinnum Hinn þekkti þýski félagsfræðingur Max Weber (1864-1920) setti fram skýringu á þróun sósíalískra ríkisstjórna á tuttugustu öldinni, þróun frá byltingarkenndri róttækni yfir í staðnað kerfi valda, forréttinda og eignaupptöku sem stýrt var af sovéskum…


Eitt brýnasta hagsmunamál þjóðarinnar

Stjórnmálaumræðan er ansi víðtæk, vegir hennar eru endalausir eðli málsins samkvæmt og áhugavert að fylgjast með því inn á hvaða vegi umræðan ratar hverju sinni. Sú mikla umræða sem hefur skapast undanfarin ár í kringum síendurteknar alþingiskosningar hefur verið ansi fátækleg þegar kemur…


Af álframleiðslu, sögu Íslands og tunglferðum

Á forsíðu Morgunblaðsins var sama morgun sumarið 1964 frétt um að til stæði að reisa álver í Straumsvík og að Bandaríkjamenn hygðust senda geimfara til tunglsins. Þetta var gríðarleg framkvæmd fyrir Ísland, ekkert síður en Bandaríkin, og stóð heima að í sama mánuði…


Frelsið til þess að ráða sér sjálfur

Við Íslendingar fögnum á næsta ári aldarafmæli fullveldis Íslands. Það var 1. desember 1918 sem íslenzka þjóðin varð loks frjáls og fullvalda eftir að hafa verið undir yfirráðum erlendra ríkja í rúmlega sex og hálfa öld. Þessi áfangi var niðurstaða frelsisbaráttunnar sem staðið…


Hetjudáðir og hrakfarir

Winston Churchill er sagður hafa staðhæft við Hermann Jónasson forsætisráðherra á fundi þeirra í daglangri Íslandsheimsókn sinni 16. ágúst 1941 að hefðu Þjóðverjar orðið á undan að hernema Ísland hefðu Bretar neyðst til að endurheimta það. Slíkt var hernaðarlegt mikilvægi landsins. Það átti…


Stórvirki um hlut klaustranna í Íslandssögunni

Steinunn Kristjánsdóttir lauk doktorsprófi í fornleifafræði við Gautaborgarháskóla árið 2004, hún er nú prófessor í sameiginlegri stöðu í fornleifafræði við Þjóðminjasafn Íslands og Háskóla Íslands. Steinunn stjórnaði samhliða kennslu fornleifarannsóknum á miðaldaklaustrinu að Skriðu í Fljótsdal til ársins 2012. Bók um rannsóknina, Sagan…


Takmörkun á heimagistingu leiðir til ofstýringar

Frá síðustu áramótum hafa einkaaðilar á Íslandi verið að laga sig að takmörkunum á leyfi til útleigu á íbúðum til heimagistingar (Airbnb). Takmarkanirnar, sem öðluðust lagagildi 1. janúar 2017, draga úr tekjumöguleikum þeirra, þar sem aðeins er heimilt að leigja íbúð út í…


Reykjavík: Stækkandi kerfi í boði vinstri manna

Reykjavíkurborg hefur hafnað því að Hjálpræðisherinn fái ókeypis lóð undir nýtt húsnæði sitt í Reykjavík, þrátt fyrir að hafa árið 2013 afhent Félagi múslima á Íslandi lóð undir mosku í Sogamýri árið 2006 og Ásatrúarfélaginu lóð undir hof í Öskjuhlíð árið 2006. S….


Þekking höfundar á viðfangsefninu skiptir öllu

Ég var nokkuð spenntur að lesa sögu Eggerts Claessen, skráða af Guðmundi Magnússyni sagnfræðingi. Fyrir því voru tvær ástæður. Önnur var sú að því miður má segja að Eggert sé að mörgu leyti gleymdur í sögunni. Að mörgu leyti er það skiljanlegt; við…


Framfarir eða framfaratrú?

Tímarnir eru nú erfiðir og heimurinn orðinn gamall og vondur. Stjórnmálin eru spillt. Börn bera ekki lengur virðingu fyrir foreldrum sínum. – Rist í stein í Kaldeu. 3800 f. Kr. Þessi fornu spakmæli má finna í eftirmála bókarinnar Framfarir, sem kom út á…