Nýtt eðlilegt ástand í íslenskum stjórnmálum
Átta flokkar fengu kjörna menn á þing í kosningunum laugardaginn 28. október 2017. Þremur þeirra, Framsóknarflokki, Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum, tókst að mynda ríkisstjórn undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna, fimmtudaginn 30. nóvember. Stjórnarsáttmálinn er tæp 6.000 orð og þar er lögð…