Leið norðurkóreskrar stúlku til frelsis

Frá því að Kórea var klofin í tvö ríki í lok seinni heimsstyrjaldar er talið að um 30 þúsund manns hafi náð að flýja frá Norður-Kóreu til Suður-Kóreu. Margfallt fleiri hafa reynt en ekki haft árangur sem erfiði. Sífellt erfiðara er að komast…


Frjálst og sjálfstætt Bretland í sjónmáli

Fátt bendir til annars en að Bretland sé á leiðinni úr Evrópusambandinu (Brexit) í samræmi við niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar fyrir rúmu ári þar sem meirihluti brezkra kjósenda samþykkti að segja skilið við sambandið. Spurningin er þannig í raun ekki hvort Bretland eigi eftir að…


Gleymum ekki fórnarlömbum kommúnismans

Í vetur sem leið sinnti ég lítilsháttar forfallakennslu í mannkynssögu við Verslunarskóla Íslands. Þannig hitti á að ég þurfti einkum og sér í lagi að útlista kenningar kommúnista fyrir nemendum og segja þeim sögu Sovétríkjanna og annarra sósíalískra ríkja. Í þeirri kennslubók sem…



Kosningavetur framundan

Ritstjórnarbréf í sumarhefti Þjóðmála 2017 Gengið verður til sveitastjórnarkosninga eftir tæpt ár. Fjárhagur flestra sveitafélaga hefur stórbatnað á síðustu árum og því verður athyglisvert að sjá hvernig kosningabaráttan, sem væntanlega er hafin að einhverju leyti, muni þróast á komandi vetri – svo ekki…


Sumarhefti Þjóðmála er komið út

Sumarhefti Þjóðmála er komið út og hefur verið dreift til áskrifenda. Auk þess er tölublaðið selt í verslunum Pennans/Eymundsson. Eins og áður er ritið fullt af áhugaverðu efni. Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, fjallar í grein sinni, Í ljósi sögunnar, um stöðu…


Framtíðin og tækifærin

Að horfa björtum augum til framtíðar, tala vel um Ísland og Íslendinga, vera jákvæður og benda á það sem vel gengur. Allt þetta virðist vera bannað í íslenskri pólitík í dag og þeir sem voga sér að tala með þessum hætti fá að…


Frá starfsstjórn til afnáms hafta á átta vikum

Stjórnarkreppunni sem hófst 30. október 2016 með lausnarbeiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar (Framsóknarflokki) lauk miðvikudaginn 11. janúar 2017 þegar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, myndaði ríkisstjórn með þingmönnum Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Ríkisstjórnin nýtur eins atkvæðis meirihluta á þingi. Fyrir áhugamenn um starfsstjórnir er rétt…


Uppboð á aflaheimildum og reynsla annarra þjóða

Ekki eru til staðar mörg fordæmi fyrir uppboðum á fiskveiðiheimildum í heiminum. Nokkur ríki hafa gert tilraunir með útboð í ýmsum myndum, en þá er yfirleitt um fáar tegundir að ræða og takmarkaðan hluta fiskveiðiheimilda. Eistland og Rússland gerðu tilraunir með uppboð í…


Sannleikurinn um sjávarútveg

Ásgeir Jónsson Á skólaskipi Í janúar 1990 tók sá sem hér ritar þá ákvörðun að hætta námi í líffræði við Háskóla Íslands eftir eina önn. Námið hafði í sjálfu sér gengið vel en ég hafði ekki fundið mig í því. Ég ákvað því…