Af hverju styður Ingibjörg Sólrún ekki Magnús Orra til formennsku?

Magnús Orri Schram, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í flokkum á landsfundi í sumar. Af því tilefni skrifar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður: „Forystumaður Samfylkingarinnar í Landsdómsmálinu hefur stigið fram og telur sig vel til flokksforystu fallinn.“…


Ber Reykjavíkurborg enga ábyrgð á ónýtum götum í borginni?

Jón Magnússon Leiðari Fréttablaðsins er oft athyglisverður einkum þar sem fyrrum borgarstjóri Jón Gnarr er í fleti fyrir aftan ritstjórana í stjórnunarstöðu á 365 miðlum. Í leiðara blaðsins í dag er fjallað um hryllilegt ástand gatna í borginni, ástand sem aldrei hefur verið…


Hallærislegt, magnlaust, stefnulaust og hugmyndalaust

Egill Helgason segir að margir á vinstri vængnum taki því með „feginleik“ að Katrín Jakobsdóttir skuli ekki ætla að sækjast eftir embætti forseta Íslands. Þeir vilji ekki missa Katrínu. „Það hefði þó verið ákveðinn sigur fyrir vinstri hreyfingu sem er í molum að…


Hvernig væri lífið þá?

Óli Björn Kárason Ég velti því stundum fyrir mér hvernig líf okkar Íslendinga væri ef hugmyndafræði vinstrimanna hefði haft betur í samkeppninni við borgaraleg viðhorf. Alltaf kemst ég að sömu niðurstöðu: Tilveran væri fremur grámygluleg, litbrigði mannlífsins fábreyttari, möguleikarnir takmarkaðri, lífskjörin lakari og…


Embætti forseta verði pólitískt

Margir vinstri menn hafa lengi gengið með forsetann „í maganum“ enda líta þeir svo á að embætti forseta Íslands sé pólitískt valdaembætti sem eigi að nýta til hrinda hugsjónum vinstri manna í framkvæmd. Þröstur sér ekki annað en að þetta viðhorf þeirra gangi þvert…


Hver verður þá varaformaður VG?

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er að hugleiða framboð til forseta en hún virðist njóta töluverðs stuðnings samkvæmt könnun MMR fyrir Stundina. Þröstur er því að velta því fyrir sér hver taki við varaformennsku flokksins af Birni Val Gíslasyni sem augljóslega verður formaður…


Leki er skilyrði gagnsæis

Nú hefur það fengist staðfest. Píratar eru fylgjandi gagnsæi að undangengnum leka. Þetta staðfesti Helgi Hrafn Gunnarsson, sem mun með réttu bera titilinn kapteinn [sem Birgitta hefur lofað að nota ekki] á Alþingi síðastliðinn þriðjudag. Þröstur er ánægður með að þetta skuli vera…



Breytingar á stjórnarskránni

Jón Magnússon Samkomulag hefur náðst í stjórnarskrárnefnd um að leggja fram ákveðnar breytingar á stjórnarskrár lýðveldisins. Það er fagnaðarefni og þannig á að vinna að breytingum á stjórnarskrá í þróuðum lýðræðisríkjum, að ná sem víðtækastri sátt um þann þjóðfélagssáttmála sem stjórnarskráin er og…


Píratar krafðir svara

Líkt og fleiri hefur Þröstur átt erfitt með að átta sig á stefnu Pírata í einstökum málum. Þannig stóð Þröstur í þeirri trú að sjóræningjarnir vildu taka upp borgaralaun en því mótmælir Birgitta Jónsdóttir, sem er þinglýstur eigandi Pírata. Engu skiptir þótt hún…