Með góðan málstað en tapa umræðunni
Óli Björn Kárason Ríkisstjórnarflokkarnir eru að læra harða lexíu. Í stjórnmálabaráttu nútímans dugar ekki að vísa eingöngu til góðra verka. Góður málstaður, rífandi hagvöxtur, aukinn kaupmáttur launa, lág verðbólga og tuga milljarða aukning í velferðarkerfið, nægir ekki lengur til að tryggja stjórnmálaflokkum gott…