Af vettvangi stjórnmálanna

Fimm viðvaranir til kjósenda

Fundum á alþingi lauk um miðjan júní án þess að nokkur niðurstaða fengist í stjórnarskrármálið. Það var eitt af málunum sem borið hefur hátt í stjórnmálaumræðunum í 12 ár. Ástæðan fyrir því að hvorki gengur né rekur í því er að Samfylkingin og…




Að gæta fullveldisins

Tvö mál sem snerta samskipti Íslands við önnur Evrópuríki hafa sett verulegan svip á stjórnmálaumræður undanfarið. Hér er í fyrra lagi vísað til ágreiningsins um innleiðingu þriðja orkupakka ESB. Þróun þess máls hefur verið á þann veg að ágreiningur um það á stjórnmálavettvangi…


Stjórnarafmæli – veikluð stjórnarandstaða – svissneskt dæmi

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fagnaði eins árs afmæli 30. nóvember 2018. Forystumenn stjórnarflokkanna, Katrín Jakobsdóttir VG, Bjarni Benediktsson Sjálfstæðisflokki og Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokki, minntust dagsins meðal annars með sameiginlegri grein i Morgunblaðinu á afmælisdaginn. Þau minna á að stjórnarflokkarnir séu ekki „náttúrulegir bandamenn…


Deilt um heilbrigðismál – sterk staða ríkissjóðs – 3. Orkupakkinn – óstjórn í ráðhúsinu

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína miðvikudaginn 12. september. Í krafti sterkrar stöðu ríkissjóðs á 10 ára afmæli bankahrunsins ætlar ríkisstjórnin að spýta í lófana þegar kemur að hvers kyns opinberum framkvæmdum. Þrjár stórframkvæmdir eru settar í forgang: stækkun Landspítala, kaup á þyrlum…


Borgarstjórn, Landsréttur og umskurður

Eins og jafnan áður beinist athygli vegna sveitarstjórnarkosninganna (26. maí) einkum að því sem gerist í Reykjavík. Þar hefur undarlegur meirihluti farið með stjórn mála undanfarin átta ár. Fyrri fjögur árin með Jón Gnarr sem borgarstjóra í baksætinu og Dag B. Eggertsson sem…