Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Áslaug Arna: Menntakerfið má ekki standa í stað

Frá því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir settist á þing hefur hún látið töluvert til sín taka varðandi menntamál. Á þessum þingvetri hefur hún lagt fram tvö frumvörp um breytingar á lögum um háskóla sem í stuttu máli fela það í sér að auðveldara…


Áslaug Arna: Tímarnir breytast og stjórnmálin þurfa að taka mið af því

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, var kjörin á þing haustið 2016 og hefur verið áberandi í forystu flokksins á undanförnum árum. Í viðtali við Þjóðmál fer Áslaug Arna yfir stöðu Sjálfstæðisflokksins á 90 ára afmæli flokksins og mikilvægi þess…


Áslaug Arna: Mikilvægt að vera trúr hugsjón sinni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, var 26 ára gömul þegar hún settist á þing. Hún var þá orðin ritari flokksins. Þó svo að hún hafi áður verið formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, og setið í miðstjórn og…