Atvinnulíf

Hver verður uppskera verkalýðshreyfingarinnar?

Allir sem hafa sótt fundi stéttarfélaga í aðdraganda kjarasamninga vita að þar er sjaldan skortur á röddum sem vilja sækja miklar kjarabætur. Starfsgreinasambandið og verslunarmenn hafa nú farið fram á hækkun lágmarkslauna upp í 425 þúsund krónur, að skattleysismörk verði tvöfölduð, vinnutími styttur…


Um þjóðaríþrótt Íslendinga – höfrungahlaupið

Þann 2. janúar árið 1941 boðuðu átta verkalýðsfélög verkfall. Þau voru Dagsbrún, Hið íslenzka Prentarafélag, Bókbindarafélagið, Iðja, Félag verksmiðjufólks, Félag járniðnaðarmanna, Bakarasveinafélagið, Sveinafélag húsgagnasmiða og síðustu Félag ísIenzkra hljóðfæraleikara. Á forsíðu Þjóðviljans á gamlársdag árið 1940 var verkfallið útskýrt með eftirfarandi hætti: „Atvinnurekendur…


Vinnumarkaðslegur ómöguleiki

Þegar Ísland fékk fullveldi fyrir 100 árum var lífsbaráttan umtalsvert erfiðara en nú. Það eru þó sjálfsagt ekki allir sem fæddust inn í iðnvætt upplýsingasamfélag sem gera sér fyllilega grein fyrir þeim lífskjarabata sem hefur orðið, en verg landsframleiðsla á mann hefur hvorki…


Hvernig kaupin gerast (enn) á eyrinni

Um þessar mundir eru 40 ár frá útgáfu bókarinnar Hvernig kaupin gerast á eyrinni eftir Baldur Guðlaugsson. Í bókinni fjallar hann um aðferðir sem viðhafðar eru hér á landi við kaupdeilur og kjarasamninga sem hann lýsir svo: „Skipulag kjaraviðræðna á Íslandi hefur verið…


Læs en ekki skrifandi

Forritun liggur að baki nær allri tækni nú til dags. Þannig eru smáforrit í símum og forrit í tölvum. Vefsíður, tölvuleikir og jafnvel umferðarljós eru forrituð. Forritun er samskiptamáti okkar við tölvur, sameiginlegt tungumál. Í grunninn snýst forritun um að leysa vandamál. Í…


Fríverzlun Íslands í framtíðinni

Vart þarf að fara mjög mörgum orðum um það hversu mikilvæg frjáls milliríkjaviðskipti eru fyrir hagsmuni Íslands. Það er væntanlega flestum ljóst. Fyrir vikið hafa ríkisstjórnir sem setið hafa hér á landi um langt árabil lagt áherzlu á fríverzlun í stjórnarsáttmálum sínum. Fyrir…



Störfin sem hurfu

Árlega liggja álagningarskrár einstaklinga öllum opnar þar sem hnýsið fólk fær tækifæri til að skoða launatekjur samborgara sinna sér til gamans. Álagningarskrár liggja þó aðeins opnar í um tvær vikur en lifa þó lengur í hinum svokölluðum tekjublöðum sem gefin eru út samhliða….


Hefur ferðaþjónustan náð flughæð?

Það má líkja framgangi ferðaþjónustunnar undanfarin ár við flugvél á flugi, sem vegna ókyrrðar, sem varð við efnahagshrunið og þau skilyrði sem þá sköpuðust, fékk heimild til hækkunar á flughæð. Flugið fram að þeim tíma hafði verið nokkuð stöðugt, en hugsanlega var hækkunarheimildin…


Í einum smelli felast mikil tækifæri

Í febrúar birtist í fjölmiðlum frétt sem vakti mig til umhugsunar. Í henni kom fram að samkvæmt lögum frá árinu 2010 ríkir bann við lánveitingum með veði í eigin bréfum. Það að tæplega áratugs gömul lagabreyting rati á forsíðu fjölmiðils segir okkur að…