Bókarýni

Að axla ábyrgð á eigin lífi

Fáir hugsuðir á Vesturlöndum hafa valdið meiri deilum á síðustu misserum en kanadíski sálfræðingurinn Jordan Peterson. Hann er klínískur sálfræðingur og prófessor við University of Toronto en metsölubók hans 12 Lífsreglur – Mótefni við glundroða (12 Rules for Life: An Antidote to Chaos)…


Athyglisverð bók um árangursmælingar

Í febrúar á þessu ári kom út hjá Princeton University Press bók eftir bandaríska sagnfræðinginn Jerry Z. Muller sem heitir The Tyranny of Metrics. Í bókinni gagnrýnir Muller það sem hann kallar mælingaáráttu („metric fixation“) og lýsir ýmsum slæmum afleiðingum þess að láta…


Getur gagnslaus skólaganga verið eftirsóknarverð?

Í bók sem kom út í janúar á þessu ári fjallar Bryan Caplan, prófessor í hagfræði við George Mason University, um gagnsemi, eða öllu heldur gagnsleysi, skólagöngu. Niðurstaða hans er í stuttu máli að langskólanám bæti oftast efnaleg kjör einstaklinga en það sé…


Hetjudáðir og hrakfarir

Winston Churchill er sagður hafa staðhæft við Hermann Jónasson forsætisráðherra á fundi þeirra í daglangri Íslandsheimsókn sinni 16. ágúst 1941 að hefðu Þjóðverjar orðið á undan að hernema Ísland hefðu Bretar neyðst til að endurheimta það. Slíkt var hernaðarlegt mikilvægi landsins. Það átti…


Stórvirki um hlut klaustranna í Íslandssögunni

Steinunn Kristjánsdóttir lauk doktorsprófi í fornleifafræði við Gautaborgarháskóla árið 2004, hún er nú prófessor í sameiginlegri stöðu í fornleifafræði við Þjóðminjasafn Íslands og Háskóla Íslands. Steinunn stjórnaði samhliða kennslu fornleifarannsóknum á miðaldaklaustrinu að Skriðu í Fljótsdal til ársins 2012. Bók um rannsóknina, Sagan…


Þekking höfundar á viðfangsefninu skiptir öllu

Ég var nokkuð spenntur að lesa sögu Eggerts Claessen, skráða af Guðmundi Magnússyni sagnfræðingi. Fyrir því voru tvær ástæður. Önnur var sú að því miður má segja að Eggert sé að mörgu leyti gleymdur í sögunni. Að mörgu leyti er það skiljanlegt; við…


Framfarir eða framfaratrú?

Tímarnir eru nú erfiðir og heimurinn orðinn gamall og vondur. Stjórnmálin eru spillt. Börn bera ekki lengur virðingu fyrir foreldrum sínum. – Rist í stein í Kaldeu. 3800 f. Kr. Þessi fornu spakmæli má finna í eftirmála bókarinnar Framfarir, sem kom út á…


Karlar í krísu

Enginn skortur er á sannfærandi bókum fyrir þá sem ala í brjósti óljósa tilfinningu um að heimurinn fari ekki bara versnandi – heldur sé á hraðri leið til glötunar. Bók sálfræðiprófessorsins Philips Zimbardo Man Disconnected, sem hann skrifar í samstarfi við Nikita D….


Leið norðurkóreskrar stúlku til frelsis

Frá því að Kórea var klofin í tvö ríki í lok seinni heimsstyrjaldar er talið að um 30 þúsund manns hafi náð að flýja frá Norður-Kóreu til Suður-Kóreu. Margfallt fleiri hafa reynt en ekki haft árangur sem erfiði. Sífellt erfiðara er að komast…


Gleymum ekki fórnarlömbum kommúnismans

Í vetur sem leið sinnti ég lítilsháttar forfallakennslu í mannkynssögu við Verslunarskóla Íslands. Þannig hitti á að ég þurfti einkum og sér í lagi að útlista kenningar kommúnista fyrir nemendum og segja þeim sögu Sovétríkjanna og annarra sósíalískra ríkja. Í þeirri kennslubók sem…