EES

Staða lýðveldis og fullveldis á Íslandi

Á síðustu misserum hefur atburðarás á vettvangi EES og Mannréttindadómstóls Evrópu kallað gjörningaveður yfir íslenskan rétt. Þetta hefur leitt til þess að lögfræðingar virðast margir hverjir hafa tapað áttum og misst sjónar á grunnviðmiðum íslensks réttar um lýðræði, fullveldi, valdtemprun o.fl. Þegar íslenska…


Sjálfstæðisbaráttan nýja?

Með fullgildingu EES-samningsins 1993 undirgekkst íslenska ríkið nýja skipan mála varðandi regluverk og innleiðingu erlendra reglna. Grein þessi er rituð með skírskotun til þess áhrifaleysis sem framkvæmd EES-samningsins hefur opinberað í tilviki Íslands. Að mati höfundar eru álitamál sem tengjast stöðu íslenskrar löggjafar…



Umrót vegna orkupakka

Fundum alþingis, 149. löggjafarþings, var frestað 20. júní 2019. Kemur þingið aftur saman í lok ágúst til að ljúka afgreiðslu þriðja orkupakkans svonefnda. Þingmenn Miðflokksins stofnuðu til málþófs vegna hans. Var alls rætt um hann í 138 klst. á þinginu, lengsti þingfundurinn stóð…


Að gæta fullveldisins

Tvö mál sem snerta samskipti Íslands við önnur Evrópuríki hafa sett verulegan svip á stjórnmálaumræður undanfarið. Hér er í fyrra lagi vísað til ágreiningsins um innleiðingu þriðja orkupakka ESB. Þróun þess máls hefur verið á þann veg að ágreiningur um það á stjórnmálavettvangi…


Fríverzlun Íslands í framtíðinni

Vart þarf að fara mjög mörgum orðum um það hversu mikilvæg frjáls milliríkjaviðskipti eru fyrir hagsmuni Íslands. Það er væntanlega flestum ljóst. Fyrir vikið hafa ríkisstjórnir sem setið hafa hér á landi um langt árabil lagt áherzlu á fríverzlun í stjórnarsáttmálum sínum. Fyrir…


Deilt um heilbrigðismál – sterk staða ríkissjóðs – 3. Orkupakkinn – óstjórn í ráðhúsinu

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína miðvikudaginn 12. september. Í krafti sterkrar stöðu ríkissjóðs á 10 ára afmæli bankahrunsins ætlar ríkisstjórnin að spýta í lófana þegar kemur að hvers kyns opinberum framkvæmdum. Þrjár stórframkvæmdir eru settar í forgang: stækkun Landspítala, kaup á þyrlum…