Gjaldeyrishöft

Varpar ljósi á ísjakann undir sjávarmálinu

„Við lifum á sögulegum tímum“ hefur oft verið viðkvæðið undanfarinn rúman áratug eða svo, enda verið um að ræða vægt til orða tekið viðburðaríkan tíma. Þar vegur eðli málsins samkvæmt þyngst fall stóru viðskiptabankanna þriggja haustið 2008 og eftirleikur þess, en sjaldan ef…


Mikilvægi eftir-hrunssagna

Á liðnum áratug hafa verið skrifaðar nokkrar bækur um fall fjármálakerfisins haustið 2008 og aðdraganda þess, hrunið eins og við þekkjum það í daglegu tali. Eðli málsins samkvæmt eru þær misgóðar, sumar gefa ágæta mynd af því sem gerðist, atburðarásinni, hver gerði hvað…