Gjaldmiðlar


Fyrir hvern er rafmyntaútgáfa seðlabanka?

Árið 2020 var heldur niðurdrepandi. Ríkisstjórnir um allan heim hafa lagt efnahagslífið í rúst og lofað „Endurræsingunni miklu“ – langstökki inn í sósíalíska framtíð, þar sem seðlabankar hafa uppi ítarlegar áætlanir um útgáfu eigin rafmynta– jafnvel strax á næsta ári. En hver er…