75 árum síðar
Fyrr á árinu 2020 var þess minnst að 75 ár eru liðin frá lokum seinni heimsstyrjaldar og afhjúpunar grimmdarverka þýskra nasista og bandamanna þeirra. Meðal annars var þess minnst að Rauði herinn frelsaði Auschwitz og nærliggjandi búðir, sem stóðu nærri Kraká í Póllandi,…