Leigumarkaður

Reglur um leigumarkað

Hversu mikil pólitísk afskipti eru nauðsynleg? Nýlega skrifaði ég skýrslu fyrir sænsku þjóðhagsstofnunina. Í skýrslunni (sem er á sænsku) kynni ég alþjóðlegan samanburð á regluverki um leigumarkaði sem nær til þriggja þátta. Þeir eru: 1. Reglur um leigjendur sem búa þegar í húsnæðinu…


Lærdómurinn af sænska húsnæðismarkaðnum

Vandamálin sem við stöndum frammi fyrir á sænska húsnæðismarkaðnum eru oft svipuð þeim sem aðrar þjóðir eiga við að glíma. Við höfum þó okkar eigin sérstöku vandamál sem gætu orðið öðrum þjóðum, sem íhuga að fara sömu leiðir, til viðvörunar. Vandinn sem við…