Lilja Dögg Alfreðsdóttir


Lilja um fjölmiðlafrumvarpið: Ég ætla mér að koma þessu í gegn

Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti síðastliðinn vetur drög að frumvarpi sem felur í sér opinberan stuðning við einkarekna fjölmiðla. Frumvarpið er enn í vinnslu enda er ágreiningur um það meðal stjórnarliða – og þá sérstaklega meðal þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Um þetta er…


Íslenska menntakerfið verði framúrskarandi

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, fjallar um mótun menntastefnu til framtíðar, um mikilvægi kennara og margt fleira í ítarlegu viðtali í nýjasta hefti Þjóðmála. Hér er birtur hluti af viðtalinu. „Við erum að móta menntastefnu til ársins 2030. Markmið…


Lilja Dögg: Komið verði á fót Stöðugleikasjóð

Eitt helsta verkefni stjórnmálamanna á Íslandi er að stuðla að stöðugleika. Stofnun Stöðugleikasjóðs á Íslandi yrði mikilvægt skref að því marki sem gæti markað vatnaskil í sögu þjóðarinnar. Þetta segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, þingmaður og varaformaður Framsóknarflokksins, í grein í nýjasta riti Þjóðmála….