Matt Ridley

Mýtan um auðveldara líf

Jordan Peterson sálfræðingur heldur úti sérlega áhugaverðu hljóðvarpi þar sem hann ræði við áhugavert fólk og hugmyndir og stefnur. Á meðal gesta hjá honum vorið 2021 var Matt Ridley, höfundur bókarinnar Heimur batnandi fer, sem Almenna bókafélagið gaf út árið 2014. Á meðal…


Kóbra-áhrifin og afskipti stjórnmálamanna

Á þeim tíma sem Indland var bresk nýlenda var tekin sú ákvörðun, líklega af breska landstjóranum, að losa skyldi Delí, höfuðborg Indlands, við kóbra-slöngur. Þær eru sem kunnugt er hættulegar og eðlilegt að menn vilji lítið með þær hafa nálægt borgum. Stjórnvöld buðu…