Netskák

Þegar hefðbundin skák sneri aftur – tímabundið!

Í sumarhefti Þjóðmála fórum við yfir það þegar netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Hin hefðbundnu skákmót sneru aftur í sumar og í haust bæði hérlendis og erlendis. Á Íslandi fóru fram Íslandsmótið í skák, sem á 107 ára sögu, og Haustmót Taflfélags Reykjavíkur, sem…


Þegar netskákin tók völdin

Í þeim heimsfaraldi sem ríkt hefur breyttist margt í skákheiminum. Allt skákmótahald í raunheimum féll niður og netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Skák í raunheimum endaði með hvelli þegar áskorendamótinu í Katrínarborg var lokið með hvelli eins og fjallað var um í síðasta tölublaði…