Opinberir starfsmenn

Kalda hagkerfið borgar ekki lengi fyrir rekstur ríkisins

Ríkisstjórnin er ekki í öfundsverðri stöðu þegar kemur að því að eiga við heimsfaraldurinn sem nú geisar. Eitt helsta hlutverk ríkisins er að tryggja öryggi borgaranna og þegar að steðjar vágestur, hvort sem það er her eða faraldur, ber því að gera það…


Eftirlitsiðnaður ríkisins blómstrar eftir hrun

Nú er liðinn áratugur frá því að allar helstu fjármálastofnanir landsins ýmist hrundu eða var ýtt fram af bjargbrúninni af hinu opinbera. Frá þeim tíma sem liðinn er hafa nær öll fyrirtæki landsins upplifað hæðir og lægðir í rekstri. Mörg fyrirtæki lentu í…