Óskarsverðlaun

Óskarinn og Íslendingar

Þegar Íslendingar eignast sigurvegara á alþjóðavettvangi vekur það gjarnan mikla athygli innanlands og þjóðarstoltið rís upp. Við höfum unnið Nóbelsverðlaun, silfur- og bronsverðlaun á Ólympíuleikum, orðið heimsmeistarar í bridds og crossfit og meira að segja B-heimsmeistarar í handbolta karla. Þann 10. febrúar 2020…