Brautryðjandi upplýsingatækninnar: Ottó A. Michelsen – aldarminning
Þegar verkskipt borgarsamfélag var í örri mótun á Íslandi 20. aldar urðu til margvíslegar þarfir sem þurfti að sinna. Meðal annars komu skrifstofuvélar til sögunnar sem stórjuku afköst við reikningshald og bréfaskrif. Lengst af var eingöngu um að ræða ritvélar og frumstæðar reiknivélar…