Réttarkerfið

Saklaus þar til sekt sannast

Að undanförnu hafa risið upp háværar umræður um kynferðislega áreitni. Þetta hefur farið sem eldur um sinu um allan hinn vestræna heim. Umræðuefnin hafa snúist um hreina kynferðisglæpi, þar sem misnotkun barna og nauðganir eru alvarlegustu brotin, en einnig um eitthvað sem fremur…


Sagan verður vonandi hinn réttláti dómari hrunmálanna

Oft gætir misskilnings þegar fjallað er um Ísland í erlendum fjölmiðlum. Íslenskar mýtur verða að staðreyndum í umfjöllun fjölmiðla. Oftast er þetta eitthvað sem við hlæjum yfir og er í raun saklaust. Þegar ég bjó í Bandaríkjunum fyrir mörgum árum sat ég eitt…


Dómaraskandall?

Stundum er sagt um þá sem starfa í fjármálageiranum eða aðra athafnamenn að þeir hafi eflaust orðið ríkir í Excel þó svo að raunin sé allt önnur. Þetta er vissulega sagt í háði og þá gjarnan um þá sem hafa gert mistök í…