Tilraunaútsendingar á sjónvarpi allra landsmanna og jóladagskráin fyrstu 20 árin
Flest okkar, ef ekki öll, eiga okkar uppáhalds jólakvikmyndir sem við horfum á um hver einustu jól. Þetta hjálpar okkur að komast í jólaskap og er samverustund sem öll fjölskyldan nýtur á aðventunni. Oftast er fjöldi stórmynda frumsýndur í bíó um jólavertíðina og…