Vernda starfsleyfisveitingar stjórnvalda neytendur eða framleiðendur?
Starfsleyfisveitingar stjórnvalda hafa verið mér afar hugleiknar undanfarið. Til að mega starfa á mínum starfsvettvangi, húsnæðismarkaðnum, þarf að sækja um mörg mismunandi leyfi og alltaf eru það ríkisstofnanir sem veita þau. Eitt dæmi um slíkt er rafvirkjun og annað dæmi er sala á…