Samkeppnishæfni

Rétt skal vera rétt

Það er vinsælt að líta til Norðurlandanna sem undrabarna hagfræðinnar. Stórstjörnur, stjórnmálamenn og blaðamenn dást að því að Norðurlöndunum hefur á einhvern ótrúlegan hátt tekist að sveigja lögmál fræðanna. Árið 2006 færði Jeffrey Sachs meira að segja rök fyrir því að velferðarmódel Norðurlandanna…