Sjálfstæðisflokkurinn


Landbúnaður nýrra tíma og forystuhlutverk Sjálfstæðisflokksins

Grundvöllur þeirrar velmegunar sem Íslendingar búa við á 21. öldinni er nýting náttúruauðlinda með hugviti, dugnaði og athafnafrelsi. Ekki eru margar kynslóðir síðan landbúnaður var undirstaða búsetu í landinu. Sjávarútvegur tók svo yfir sem mikilvægasta atvinnugreinin og stórstígar framfarir þar komu þjóðinni inn…


Hver dró stutta stráið í stjórnarsamstarfinu?

Síðastliðið vor samþykkti Alþingi frumvarp forsætisráðherra sem takmarkar heimildir um kaup og sölu á jörðum hér á landi. Bóndinn sem er búinn að leggja ævistarf sitt í búskap má þannig ekki selja jörðina hverjum sem er, heldur þurfa hluteigandi aðilar nú að biðla…


Áslaug Arna: Menntakerfið má ekki standa í stað

Frá því að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir settist á þing hefur hún látið töluvert til sín taka varðandi menntamál. Á þessum þingvetri hefur hún lagt fram tvö frumvörp um breytingar á lögum um háskóla sem í stuttu máli fela það í sér að auðveldara…


Áslaug Arna: Tímarnir breytast og stjórnmálin þurfa að taka mið af því

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, var kjörin á þing haustið 2016 og hefur verið áberandi í forystu flokksins á undanförnum árum. Í viðtali við Þjóðmál fer Áslaug Arna yfir stöðu Sjálfstæðisflokksins á 90 ára afmæli flokksins og mikilvægi þess…


Flokkadrættir

Davíð Þorláksson. Á tímamótum eins og afmælum er gjarnan litið yfir farinn veg. Skoðað hvert við erum komin og hvernig við komumst þangað. Það er ekki síður mikilvægt, og jafnvel enn mikilvægara, að horfa fram á veginn, marka stefnuna og ákveða hvert við…


Vonandi Sjálfstæðisflokkurinn

Laufey Rún Ketilsdóttir. Að morgni dags þann 25. maí 1929 vöknuðu Íslendingar á björtum vordegi og lásu fréttir úr dagblöðum. Morgunblaðið greindi frá erlendum fregnum sem bárust undurhratt með þá nýrri tækni símskeyta, Knútur Zimsen var með orðsendingu um útsvarsmál, vinnudeila var á…


Sjálfstæði í flokknum

Þórlindur Kjartansson. Það var ekki augljós ákvörðun fyrir mig að ganga í Sjálfstæðisflokkinn. Fjölskylda mín var alls ekki hliðholl flokknum og þótt Morgunblaðið hafi verið keypt inn á heimilið fólust í því engin dýpri skilaboð en þau að þá var Mogginn besta blaðið….


Hið lítt rædda hlutverk Sjálfstæðisflokksins

Ég ólst upp á heimili tveggja kennara sem lærðu í Svíþjóð. Eins og gerist í uppeldi tók ég á bernskuheimilinu eins konar barnatrú á ýmis gildi um það hvernig hlutirnir eigi að vera. Þau voru mörg ágæt og dugðu mér fram eftir aldri….


Sóknarfæri Sjálfstæðisflokksins

Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur ekki rofið 30% múrinn á landsvísu frá því í alþingiskosningum árið 2007. Þrátt fyrir hraðan efnahagslegan viðsnúning undir hans stjórn á síðustu árum og að hér ríki eitt mesta hagsældaskeið Íslands fyrr og síðar hefur flokkurinn ekki náð fyrri styrk….