Valdatafl á æðstu stöðum
Ólympíuskákmótið fer fram í Batumi í Georgíu við Svartahafið 23. september til 6. október. Þar verður án efa hart barist á reitunum 64. Ísland sendir lið í bæði opnum flokki og í kvennaflokki. Nýlega voru lið Íslands tilkynnt. Karlaliðið skipa Héðinn Steingrímsson, Hjörvar…