Skák

Valdatafl á æðstu stöðum

Ólympíuskákmótið fer fram í Batumi í Georgíu við Svartahafið 23. september til 6. október. Þar verður án efa hart barist á reitunum 64. Ísland sendir lið í bæði opnum flokki og í kvennaflokki. Nýlega voru lið Íslands tilkynnt. Karlaliðið skipa Héðinn Steingrímsson, Hjörvar…


Aserar komu, sáu og sigruðu á Evrópumóti landsliða

Evrópumót landsliða var haldið á grísku eyjunni Krít 28. október til 6. nóvember við afar góðar aðstæður. Við Íslendingar héldum sama mót í Laugardalshöllinni árið 2015 og getum borið höfuðið hátt. Enn er talað um vel heppnað mótshald okkar. Ísland tók þátt í…


Stuttbuxur skekja skákheiminn

Annað hvert ár fer fram Heimsbikarmótið í skák. Á mótinu sem er nýlokið tefldu 128 skákmenn með útsláttarfyrirkomulagi. Mótið er ægisterkt, en meðal keppenda á mótinu voru 15 stigahæstu skákmenn heims. Meira að segja heimsmeistarinn Magnús Carlsen tók þátt. Íslendingar áttu keppanda á…