Sveitarstjórnarmál

Skuldahali Reykjavíkur

Haustið 2005 skrifaði Magnús Þór Gylfason grein í Þjóðmál þar sem meðal annars var tæpt á rekstri Reykjavíkurborgar. Á þeim tíma hafði R-listinn setið við stjórnvölinn frá árinu 1994 undir stjórn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Skuldirnar höfðu vaxið geigvænlega, úr fjórum milljörðum í lok…


Reykjavík endurheimti forystuhlutverk sitt sem höfuðborg

Reykjavík er á tímamótum. Allt of lengi hefur borgin dregist aftur úr nágrannasveitarfélögum sínum sem hafa vaxið og dafnað. Borgin hefur fengið algera falleinkunn í flestum greinum. Þjónustukönnun Gallup er gerð fyrir öll helstu sveitarfélögin og eru íbúar spurðir hvernig þeim finnst þjónustan….