Viðskipti

Af álframleiðslu, sögu Íslands og tunglferðum

Á forsíðu Morgunblaðsins var sama morgun sumarið 1964 frétt um að til stæði að reisa álver í Straumsvík og að Bandaríkjamenn hygðust senda geimfara til tunglsins. Þetta var gríðarleg framkvæmd fyrir Ísland, ekkert síður en Bandaríkin, og stóð heima að í sama mánuði…


Í ljósi sögunnar

Efnahagsleg staða Íslands hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum árum og hefur íslenskt hagkerfi sjaldan staðið á traustari grunni. Frá því efnahagsbatinn hófst í ársbyrjun 2011 hefur hagvöxtur verið að mestu leyti drifinn áfram af útflutningsgreinum. Fjármagnshöft sem voru hér við lýði í rúm…


Framtíðin og tækifærin

Að horfa björtum augum til framtíðar, tala vel um Ísland og Íslendinga, vera jákvæður og benda á það sem vel gengur. Allt þetta virðist vera bannað í íslenskri pólitík í dag og þeir sem voga sér að tala með þessum hætti fá að…