Greinar eftir Kjartan Ragnars

Borgaralegt hugrekki

Í byrjun nóvembermánaðar 2017 kom út bókin Með lognið í fangið – Um afglöp Hæstaréttar eftir hrun eftir Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmann. Höfund þarf væntanlega ekki að kynna sérstaklega fyrir lesendum Þjóðmála, svo mjög sem hann hefur látið til sín taka á vettvangi…