Tíu hlutir sem unnendur vindla þurfa að vita

Það er mikið ferli sem á sér stað áður en maður á þess kost að klippa, kveikja í og reykja uppáhaldsvindilinn sinn. Vindlaheimurinn er aftur á móti fullur af fjölbreyttum valkostum, stundum misvísandi skilaboðum og enn fleiri skoðunum um það hvað er góður…

Lesa meira

Slagorðaglamur eða staðreyndir í stjórnarskrármálum?

Nú í aðdraganda alþingiskosninga 25. september má gera ráð fyrir nokkrum umræðum um breytingar á stjórnarskránni. Slíkar umræður hafa með einum eða öðrum hætti komið upp fyrir fernar síðustu alþingiskosningar, allt frá árinu 2009, en sjaldnast náð að verða meginmál kosningabaráttunnar. Þó hafa…