Af Humperdinck og óperunni Hans og Grétu

Engelbert Humperdinck fæddist í Siegburg í Þýskalandi 1854 og lést í Neustrelitz 1921 og má því nokkurn veginn flokka sem síðrómantískt tónskáld. Hann hóf snemma að nema píanóleik og bar með sér augljósa tónlistarhæfileika en afréð þó að skrá sig í arkitektúr þegar…

Lesa meira

Helgaði tilgangurinn meðalið?

Það er ekki ofsagt að heilbrigðiskerfið okkar hafi verið í sviðsljósinu á kjörtímabilinu sem er að líða. Heilbrigðisráðherra reið á vaðið í upphafi með hástemmdum yfirlýsingum um að helsta verkefni þessarar ríkisstjórnar væri að bjarga heilbrigðiskerfinu. Ráðherrar samstarfsflokkanna kinkuðu kolli, hver vill enda ekki verða björgunarmaður heils heilbrigðiskerfis? Saman gengu…