Ritrýni

Þjóðmál er að hluta ritrýnt tímarit. Allar greinar sem skrifaðar eru samkvæmt aðferðarfræði hug- og félagsvísinda, svo sem sagnfræði, hagfræði og stjórnmálafræði, eru ritrýndar af sérfróðum fræðimönnum.