Endurskoðandi og fjármálamaður lítur um öxl
Í tilefni af sjötugsafmæli sínu 14. janúar sl. ákvað Helgi Magnússon, endurskoðandi, fjármálamaður og iðnrekandi, að ráða Björn Jón Bragason, sagnfræðing og lögfræðing, til að skrá æviminningar sínar. Lífið í lit – Helgi Magnússon lítur um öxl Höfundur: Björn Jón Bragason Útgefandi: Skrudda…