Kína

Áætlanagerð, áætlanagerð og meiri áætlanagerð

Fyrir skömmu las ég bókina Mao‘s Great Famine eftir Frank Dikötter. Með því að nota einstæð söguleg skjöl veitir Dikötter áhugaverða innsýn í afleiðingar þeirrar viðamiklu áætlanagerðar sem ríkisstjórn Kína stóð fyrir á árunum 1958 til 1962 og kallaði Stóra stökkið fram á…