Kvikmyndarýni

Bestu hliðar samfélagsins

Sá sem hér skrifar hefur aldrei farið á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en er reglulega minntur á það af heimamönnum af hverju hann er að missa. Fyrir utan óteljandi frásagnir heimamanna, sem ég hef verið svo heppinn að kynnast mörgum í gegnum tíðina, mætti…


Ein magnaðasta björgunaraðgerð sögunnar

Ég hafði beðið með nokkurri eftirvæntingu eftir kvikmyndinni Sjö dagar í Entebbe (e. 7 Days in Entebbe), sem frumsýnd var hér á landi í maí. Myndin segir frá einni merkilegustu björgunaraðgerð sögunnar, þegar sérsveitir ísraelska hersins björguðu 102 gíslum (flestir ísraelskir ríkisborgarar) úr…