Samfélagsmiðlar

Þrjár bækur um ritskoðun og málfrelsi á netinu

Fyrir um aldarfjórðungi tók stór hluti almennings að nota vefinn til að sækja afþreyingu, taka þátt í skoðanaskiptum og eiga ýmis viðskipti. Fram yfir aldamót álitu flestir sem tjáðu sig um efnið að þessi nýi vettvangur yrði frjáls og laus við ritskoðun. Yfir…


Er Facebook ógn við lýðræðið?

Siva Vaidhyanathan er sagnfræðingur og fjölmiðlafræðingur við Virginíuháskóla í Bandaríkjunum. Hann hefur ritað bækur og greinar í tímarit um netfjölmiðlun, samskiptamiðla, höfundarrétt og áhrif tæknibreytinga á stjórnmál og menningu. Í bók sinni Antisocial Media: How Facebook Disconnects Us and Undermines Democracy (Öfugsnúnir samfélagsmiðlar:…